Alls kyns efni frá starfi okkar
Fréttir
Samstarfssamningur við Brim
Í lok mars undirritaði YGG samstarfssamning við Brim um loftlagsverkefni í Vopnafirði. Verkefnið er um 165 hektara skógræktarverkefni til kolefnisbindingar.
Ný starfsmaður
Í byrjun mars síðastliðinn hóf Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir störf hjá YGG. Ríkey mun sinna starfi verkefnastjóra framkvæmda og gæðamála hjá fyrirtækinu. Við erum afar þakklát að fá Ríkey Ástu í hópinn !
Fyrsta framkvæmdaár YGG
Smá stöðuuppfærsla á því hvernig gekk í framkvæmdum hjá Yggdrasill Carbon þetta fyrsta framkvæmdaár.
Yggdrasill Carbon
YGG og Skógræktin í samstarf
Skógræktin og YGG hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um fyrirhugaða samvinnu varðandi skógræktarverkefni til kolefnisbindingar. Skógræktarstjóri segir mikla þörf fyrir þekkingarfyrirtæki á þessu sviði á Íslandi.
Kynningarmyndband YGG
Stutt kynningarmyndband um YGG
N4 Sjónvarp í heimsókn
Hér er innslag sem að N4 gerði um starfsemi YGG. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og vonandi eruði einhvers vísari um starsfemina.