LSkógar

Ljárskógar í Dölunum

Project description

ID: FCC

Nýskógrækt

Á Ljárskógum í Dölunum verða gróðursettar um 265 þúsund plöntur sumarið 2023, greni, fura, ösp og lerki. Svæðið er í dag skóglaust og einkennist af mosa og lynggrónum melum. Syðri hluti svæðisins er frjósamari þar sem er að finna votlendi og graslendi. Það sést á innrauðum loftmyndum að rýr og gróðursnauð svæði einkenna líka skógræktarsvæðið en það hefur verið nýtt sem hrosshagi lengi og er því frekar illa farið að mati landeiganda.

Facts

Áætluð kolefnisbinding
33.605
Staðall
Skógarkolefni
Vottunaraðili
iCert

Auka upplýsingar

Senda inn ábendingu

Í tengslum við hvert vottað loftslagsverkefni, skal vera farvegur fyrir ábendingar og fyrirspurnir frá hagsmunaaðilum og almenningi allan verkefnatímann.

Pending certified carbon credits

These are carbon credits issued for the estimated amount of carbon sequestration over the lifetime of a project in whole or in part. Pending carbon credits become active carbon credits once the necessary measurements and certification procedures have been carried out. As it is verified, the carbon credit offsets emissions. Pending carbon credits cannot offset emissions.

Active certified carbon credit

A real, measurable, permanent, verified and unique transferable item recorded in a central register corresponding to one tonne of CO2. The credit is verified and thus offsets the carbon emissions of organisations and companies.