ID: FCC
Á Davíðsstöðum er áætlað að fara í skógræktarverkefni til kolefnisbindingar og vottaðra kolefniseininga. Þær tegundir sem stefnt er að því að gróðursetja sumarið 2023 eru ösp,fura og lerki.
Í tengslum við hvert vottað loftslagsverkefni, skal vera farvegur fyrir ábendingar og fyrirspurnir frá hagsmunaaðilum og almenningi allan verkefnatímann.