Arnaldsstaðir

Arnaldsstaðir í Fljótsdal

Lýsing á verkefni

ID: FCC017

Nýskógrækt

Á Arnaldsstöðum í Fljótsdal voru gróðursettar um 68 þúsund plöntur sumarið 2022, greni fura og ösp. Gróðurfar er að langstærstum hluta graslendi, þ.e. tún í órækt. Ekkert annað verkefni YGG býr yfir þeirri einsleitni og verður gaman að fylgjast með breytingum á líffjölbreytni næstu árin. Arnaldsstaðir er einnig sérstök jörð að því leiti að álfar eiga búsetu í fjallinu fyrir ofan bæinn. Við vonum því að skógurinn bæti enn frekar búsetuskilyrði þeirra.

Staðreyndir

Áætluð kolefnisbinding
18.910
Staðall
Skógarkolefni
Vottunaraðili
iCert

Auka upplýsingar

Senda inn ábendingu

Í tengslum við hvert vottað loftslagsverkefni, skal vera farvegur fyrir ábendingar og fyrirspurnir frá hagsmunaaðilum og almenningi allan verkefnatímann.

Myndband af svæðinu - Arnaldsstaðir

Loftmyndir af Arnaldsstöðum

Myndband af Arnaldsstöðum sem Svarmi tók upp fyrir okkur

Framlag til heimsmarkmiða Sameinuðu Þjóðanna

Góð atvinna og hagvöxtur

Góð atvinna og hagvöxtur

Aðgerðir í loftslagsmálum

Aðgerðir í loftslagsmálum

Líf á landi

Líf á landi

Vottaðar kolefniseiningar í bið

Kolefniseiningar sem gefnar eru út fyrir áætlað magn af kolefnisbindingu á líftíma verkefnisins að hluta eða öllu leyti. Kolefniseiningar í bið verða að virkum kolefniseiningum þegar mælingar og staðfesting hefur átt sér stað. Þá er hægt að nota kolefniseininguna gegn losun. Ekki er heimilt að nota kolefniseiningar í bið gegn losun.

Virk vottuð kolefniseining

Raunveruleg, mælanleg, varanleg, aukaleg, staðfest og einstök framseljanleg vara sem skráð er í miðlægri skrá sem samsvarar einu bundnu tonni af CO2 ígildi. Sem hefur verið sannreynt að sé raunveruleg og hægt sé að nota gegn losun stofnana og fyrirtækja.